Alls munu 12 fermingarbörn játast Jesú Kristi nk. laugardag og sunnudag í Landakirkju, átta á laugardeginum og fjögur á sunnudeginum. Þeir sr. Guðmundur Örn Jónsson og sr. Viðar Stefánsson munu ferma og þjóna fyrir altari. Kór Landakirkju mun flytja sálma undir stjórn Kitty Kovács og syngja við útgöngu Ungi vinur; þjóðhátíðarlagið 1966 eftir þá félaga Oddgeir og Ása í Bæ.

Hér má sjá nöfn þeirra barna sem fermast á laugardag og sunnudag

Laugardagur, 22. apríl, kl. 11.00
Aðalheiður S. Magnúsdóttir
Almar Benedikt Hjarðar
Ísabella Ýr Héðinsdóttir
Leifur Rafn Kárason
Lísa Guðbjörnsdóttir
Ólafur Már Gunnlaugsson
Richard Óskar Hlynsson
Sandra Dögg Valgeirsdóttir

Sunnudagur, 23. apríl, kl. 11.00
Arnar Gauti Egilsson
Karen Eir Magnúsdóttir
Rakel Sigmarsdóttir
Svala Guðný Hauksdóttir