Fyrstu fermingar vorsins á sunnudag
Þau verða 8 talsins, fermingarbörnin sem játast Kristi nk. sunnudag. Þessi duglegi hópur ungmenna er búinn að stunda fermingarfræðsluna af kappi í vetur hjá þeim sr. Guðmundi og sr. Viðari og hefur gengið vel. Þetta verða einmitt fyrstu ungmennin sem sr. Viðar fermir og mun honum án vafa takast verkið vel, en sr. Guðmundur verður honum [...]