Sjúkraliðar styrkja Styrktarsjóð Landakirkju
Evrópudagur sjúkraliða 26. nóvember ár hvert er dagur sjúkraliða. Heitinu samkvæmt er þessi dagur notaður til að minna á störf sjúkraliða sem eru gífurlega mikilvæg ekki bara innan heilbrigðisgeirans heldur samfélagsins í heild sinni. Sjúkraliðar hér í Eyjum gleðjast yfir þessum degi eins og vera ber og hafa fagnað honum með ýmsu móti en um [...]