Sunnudaginn 27.september kl. 11.00 verður sunnudagaskólinn á sínum stað í umsjón Gísla Stefánssonar og Jarls Sigurgeirssonar.
Hins vegar verður messufall kl. 14.00. Prestarnir hafa sýnt kvefeinkenni og halda sig því heima við rétt eins og Víðir hefur lagt svo mikla áherslu á.
Í Guðs friði.
Prestar Landakirkju.