Aftansöngurinn á Youtube og Facebook – Kirkjan opin milli 14 og 17 á aðfangadag
Eins og allir ættu að vera meðvitaðir um þá verða jólin í ár með allnokkuð öðru sniði en vanalega. Engar jólamessur verða í Landakirkju og engar í kringum áramótin og grípum við því til þess ráðs að senda út upptökur á aftansöng á aðfangadag á heimasíðu Landakirkju www.landakirkja.is og á facebook síðu Landakirkju. Á slaginu [...]














