Ræður og prédikanir

Ræður og prédikanir2017-03-17T21:58:49+00:00

Síðasti sunnudagur eftir þrettándann

Náð sé með yður og friður frá Guði föður vorum og Drottni Jesú Kristi. Vegir okkar í dag hafa legið hingað til kirkju. Við erum á sama vegi hér, og á þessum vegi mætir kirkjan [...]

By | 5. febrúar 2006|

Þriðji sunnudagur eftir þrettánda

Biðjum: Ég fell í auðmýkt flatur niður á fótskör þína, Drottinn minn, mitt hjarta bljúgt og heitt þig biður um hjálp og náð og kraftinn þinn, að sigra hverja synd og neyð, er særir mig [...]

By | 24. janúar 2006|

Friðarsýn jóla og heimsveldi

Lúkas 2.1-14, En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágústus Keisara að skrásetja skyldi alla heimsbyggðina. Í Íslensku hómelíubókinni, sem er frá því um 1200, þeirri íslensku bók, sem elst er [...]

By | 25. desember 2005|
Go to Top