Duftreitur tilbúinn til notkunar í Kirkjugarði Vestmannaeyja
Kirkjugarður Vestmannaeyja hefur verið í stækkunarferli undanfarin ár og nú sér fyrir endann á því í bili. Í sumar sem leið var sáð í nýjan reit í suðaustur horni garðsins en þar munu duftker eiga sérstakan stað. Hlýtt og gott sumarið tryggði góðan vöxt og er reiturinn því tilbúinn. Margt mælir með því að vera [...]



















