Forsíða2023-06-04T19:20:34+00:00

Sr. Bryndís þjónar í Landakirkju

Sr. Bryndís Svavarsdóttir mun starfa hér í Landakirkju frá 14.september til 22.september í fæðingarorlofi sr. Viðars. Bryndís hefur starfað í Patreksfjarðarprestakalli, Mosfellsprestakalli og Njarðvíkurprestakalli. Þann tíma sem sr. Bryndís verður í Eyjum mun hún svara í vaktsíma prestakallsins 488-1508. Sunnudaginn 17.september mun sr. Bryndís sjá um sunnudagaskólann kl. 11.00 og guðsþjónustu kl. 13.00.

14. september 2023|

Vinir í bata hefja göngu sína á ný

12 spora hópur Landakirkju, Vinir í bata hefja starf sitt á ný eftir sumarfrí nk. mánudag 18. september kl. 18:30 í betri stofu safnaðarheimilis Landakirkju. Fyrstu þrír fundirnir, þann 18. og 25. september og 2. október eru opnir kynningarfundir þar sem fundargestir fá innsýn inn í starfið. Eftir það hefst hin eiginlega spora vinna. Heitið [...]

14. september 2023|

Kyrrðarbænastundir á þriðjudögum í vetur

Kyrrðarbænastundir fara fram í Landakirkju á þriðjudögum í vetur. Stundirnar hefjast kl. 17:00 og fer fyrsta stundin fram þriðjudaginn 12. september. Kyrrðarbæn er nútíma heiti fyrir þá aðferð sem Jesús talar um í Fjallræðunni. Hann boðar að: „En þegar þú biðst fyrir skaltu ganga inn í herbergi þitt, loka dyrunum og biðja föður þinn sem [...]

11. september 2023|

Sunnudagaskólinn og æskulýðsstarfið af stað á sunnudaginn kemur

Sunnudagaskólinn í Landakirkju, hefst í öllu sínu veldi á sunnudagsmorgun 10. september kl. 11:00. Sr. Guðmundur og Gísli Stefáns halda utan um fyrstu stund vetrarins sem verður uppfull af söng, gleði og ljúfum boðskap. Vetrarstarfið fer einnig af stað á sunnudaginn í æskulýðsstarfinu en fyrsti æskulýðsfundur vetrarins verður haldinn á sunnudagskvöldið kl. 20:00

8. september 2023|
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
Go to Top