Forsíða2023-12-20T21:51:54+00:00

Helgihald dymbilviku og páska

Hér er að finna helgihald Landakirkju í dymbilviku og á páskum. Á skírdag er altarisgangan í hávegum höfð og altarið afskrýtt við lok messu sem tákn um niðurlægingu Krists. Þjáningin og píslarsagan er síðan þema föstudagslins langa. Lesarar héðan og þaðan koma að lestri píslarsögunnar. Páskadagsmorgun er síðan gleðimorgun í kirkjunni þar sem sigri upprisunnar [...]

25. mars 2024|

Fjórhentir tónleikar í safnaðarheimilinu 27. mars

Þann 27. mars kl.19:30 munu Kitty Kovács og Guðný Charlotta flytja ljúfa tóna í Safnaðarheimili Landakirkju. Á efnisskránni verða eingöngu flutt verk fyrir fjórhent píanó og má þar nefna Fantasíuna í f moll eftir F. Schubert og Petite suite eftir Debussy. Aðgangseyrir: 2.000kr (ath það er engin posi á staðnum!)

22. mars 2024|

Öskumessa og aðalsafnaðarfundur á sunnudag

Þrátt fyrir að öskudagurinn hafi verið í gær munum við hefja föstuna með formlegum hætti í messu sunnudagsins. Um er að ræða öskumessu þar sem askan og merking hennar er í fyrrúmi. Kirkjugestum er boðið að fá öskukross á enni sem tákn iðrunar en einnig verður gengið til altaris. Að messu lokinni er aðalsafnaðarfundur í [...]

15. febrúar 2024|

Sr. Karl Sigurbjörnsson er látinn

Sr. Karl Sigurbjörnsson biskup er látinn. Hann lést í fyrradag. Sr. Karl er Eyjamönnum kunnur en hann var vígður til þjónustu við Eyjamenn í gosinu og þjónaði Vestmannaeyingum árin 1973-1974. Þar á eftir var hann skipaður sóknarprestur í Hallgrímsprestakalli þar sem hann þjónaði fram til ársins 1998 þegar hann var kjörinn biskup Íslands. Biskupstíð hans [...]

14. febrúar 2024|
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Gísli Stefánsson, framkvæmdastjóri Landakirkju og Kirkjugarðs Vestmannaeyja
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Trausti Mar Sigurðarson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
Go to Top