Sóknarnefnd Vestmannaeyjaprestakalls samþykkti nýjar reglur um minningarmörk, uppsetningu þeirra, umhirðu og viðhald grafarsvæða á síðasta fundi nefndarinnar 24. nóvember sl. Reglurnar koma til vegna nýs duftkersgarðs sem tekinn hefur verið í notkun í suðaustur hluta garðsins. Reglunum er ætlað að vera leiðarvísir, t.d. að því hvernig ganga eigi frá steinum, krossum, blómabeðum og öðrum þeim þáttum koma að frágangi í garðinu allt eftir tegund stæða.
Hér má kynna sér reglurnar