Á morgun verður bleik mess í kirkjunni okkar kl. 13.

Kristín Valtýsdóttir mun segja frá starfi Krabbavarnar og Vera Björk okkar mun segja reynslusögu sína.

Það vill svo til að á morgun er dagur heilbrigðisþjónustunnar og biðjum við því fyrir læknum, hjúkrunarfræðingum, sjúkraliðum og öðrum sem veita lífsnauðsynlega þjónustu, ekki síst í tilfelli krabbameins.

Sjáumst á morgun í kirkjunni okkar