Í vetur ætlum við að prófa nýjan messutíma sem verður klukkan 13.00 og færist því messan fram um einn klukkutíma.

Sunnudagaskólinn verður á sínum stað klukkan 11.00 á sunnudögum og æskulýðsfélagið kl. 20.00.