Hvítasunnudagur var haldin hátíðlegur í Landakirkju þegar níu börn voru fermd af þeim sr. Guðmundi Erni og sr. Viðari.

Kór Landakirkju söng og stemningin var létt.

Starfsfólk Landakirkju óskar fermingarbörnum og foreldrum innilega til hamingju með daginn.

Mynd: Sólveig Adólfsdóttir