Örlitlar breytingar hafa verið gerðar á aðgengi að streymi útfara á landakirkja.is. Framvegis smella áhorfendur á stóra bláa takkann efst á forsíðu landakirkja.is og eru þá færðir inn á nýja síðu þar sem streymi þess dags er að finna.