Sunnudaginn 20. mars verður haldinn aðalsafnaðarfundur Ofanleitissóknar og Kirkjugarðs Vestmannaeyja í Safnaðarheimili Landakirkju. Fundurinn fer fram að lokinni messunni sem hefst kl. 14.00.  

Dagskrá fundar:
– Aðalfundarstörf skv. lögum og starfsreglum Þjóðkirkjunnar.

Sóknarnefnd Landakirkju