Við streymum aftansöngum frá Landakirkju þetta árið og hefst hann eins og endranær kl. 18:00. Það gleður eflaust marga að geta haft aftansönginn með jólamatnum í heimsfaraldrinum vegna þeirra takmarkana sem eru í gangi. Þeir sem hafa áhuga að vera viðstaddir þurfa að framvísa gildu neikvæði hraðprófi. Allt að 200 geta því komið saman í Landakirkju í kvöld.

Gleðileg jól til ykkar allra nær og fjær.