Tekið er við umsóknum vegna jólaaðstoðar Landakirkju og Hjálparstarfs kirkjunnar til fimmtudagsins 8. desember. Sótt er um hjá prestum Landakirkju.