Krabbavarnarkonur heimsækja okkur í bleikri messu á sunnudag, 24. október kl 14:00. Kolbrún Anna Rúnarsdóttir og Kristín Valtýsdóttir segja frá starfi félagsins ásamt að fara yfir sína eigin sögu er málefnið varðar.

Sr. Guðmundur Örn predikar og Kór Landakirkju leiðir sálmasönginn undir stjórn Kitty Kovács