Á sunnudaginn kemur, þann 2. maí færast sunnudags Guðsþjónustur á sumartíma. Messað verður kl. 11:00 og verður því haldið þannig fram í september, eins lengi og sóttvarnarreglur leyfa.