Barnakór Landakirkju undir stjórn Kitty Kovács syngur í Guðsþjónustu sunnudagsins, sem hefst kl.14:00 . Sr. Guðmundur Örn leiðir stundina. Vel verður tekið á móti kirkjugestum með spritti og öðru tilheyrandi.