Sunnudagaskólinn fer af stað

//Sunnudagaskólinn fer af stað

Sunnudagaskólinn fer af stað

Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins verður í Landakirkju nk sunnudag, 2. september og á sínum hefðbundna tíma kl. 11:00. Verður allt sett á fullt með söng, sögu og gleði en þeir sr. Guðmundur og Gísli sjá um stundina. Hlökkum til að sjá alla.

2018-08-29T19:56:16+00:00 29. ágúst 2018|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Sunnudagaskólinn fer af stað