Messudagur Oddfellow systra og batamessa

//Messudagur Oddfellow systra og batamessa

Messudagur Oddfellow systra og batamessa

Sunnudaginn nk. 13. maí er messudagur Oddfellow-systra og sérstök batamessa. Vinir í bata ásamt Oddfellow systrum taka virkan þátt í helgihaldinu en sr. Guðmundur Örn leiðir stundina og verður með trúfræðslu. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács.

2018-05-09T14:34:01+00:00 10. maí 2018|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messudagur Oddfellow systra og batamessa