Fermingar vorsins halda áfram næstu tvær helgar en allt í allt verða fermd 24 börn fermd í fjórum athöfnum (7 & 8. apríl og 14 & 15 apríl klukkan 11). Prestarnir Guðmundur Örn og Viðar sjá um fermingarnar en tónlistin verður í höndum Kitty og Kórs Landakirkju.

Í sunnudagsfermingunum verður sunnudagaskóli á sínum stað í kennslustofu safnaðarheimilisins í umsjón Gísla æskulýðsfulltrúa.

Allir velkomnir, alltaf