Páskadagskrá Landakirkju 2018

//Páskadagskrá Landakirkju 2018

Páskadagskrá Landakirkju 2018

Páskadagskrá Landakirkju 2018 er sem hér segir.

Pálmasunnudagur, 25. mars
11.00 Fermingarguðsþjónusta í Landakirkju og sunnudagaskóli í safnaðarheimili.

Skírdagur, 29. mars
20.00 Guðsþjónusta á skírdagskvöld í Landakirkju. Altarisganga og afskrýðing altaris.

Föstudagurinn langi, 30. mars
11.00 Guðsþjónusta í Landakirkju. Píslarsagan lesin af sóknarbörnum.

Páskadagur, 1. apríl
8.00 Hátíðarguðsþjónusta á páskadagsmorgun Morgunverður í boði sóknarnefndar að lokinni messu.
10.30 Hátíðarguðsþjónusta á Hraunbúðum.

2018-03-23T14:16:38+00:00 22. mars 2018|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Páskadagskrá Landakirkju 2018