Aðalfundur Kvenfélags Landakirkja á sunnudag

//Aðalfundur Kvenfélags Landakirkja á sunnudag

Aðalfundur Kvenfélags Landakirkja á sunnudag

Kl. 15:00 á sunnudag, strax að lokinni messu, fer aðalfundur Kvenfélags Landakirkju fram í safnaðarheimli Landakirkju. Er hér um að ræða kjörið tækifæri fyrir konur að ganga í félagið og láta gott af sér leiða fyrir kirkjuna og samfélagið.

Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf.

2018-03-01T13:59:02+00:00 1. mars 2018|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Aðalfundur Kvenfélags Landakirkja á sunnudag