Litlir lærisveinar, barnakór Landakirkju á föstudögum

//Litlir lærisveinar, barnakór Landakirkju á föstudögum

Litlir lærisveinar, barnakór Landakirkju á föstudögum

Litlir lærisveinar, barnakór Landakirkju er kór fyrir krakka á grunnskólaaldri. Kitty Kovács organisti Landakirkju er kórstjóri og eru æfingar á föstudögum kl. 15:15 – 16:00.

Helstu verkefni eru æfingar og félagslíf, söngur í barnaguðsþjónustu og við ýmis tækifæri, bæði í kirkjunni og úti í bæ, t.d. við tendrun jólatrésins á Stakkó svo fátt eitt sé nefnt.

Allir söngelskir krakkar velkomnir.

2017-10-27T11:11:35+00:00 26. október 2017|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Litlir lærisveinar, barnakór Landakirkju á föstudögum