Fimmtudagsmorgnarnir í Landakirkju eru helgaðir ungviðum og foreldrum þeirra, en á frá kl. 10:00 til 12:00 geta verðandi foreldrar og foreldra komið með börnin sín og átt saman samfélag í safnaðarheimili Landakirkju. Prestarnir okkar taka þá á móti foreldrum og börnum, bjóða upp á kaffi og opna á umræðuna. Tilvalin vettvangur til að hitta aðra, spjall, læra af öðrum og miðla reynslu. Ekki þarf að skrá sig og ekki þarf að greiða þátttökugjald frekar en í aðra viðburði á vegum kirkjunnar.