Vinir í bara, 12 spora andlegt ferðalag í Landakirkju

//Vinir í bara, 12 spora andlegt ferðalag í Landakirkju

Vinir í bara, 12 spora andlegt ferðalag í Landakirkju

Mánudaginn 2. október nk. verður allra síðasti opni fundur í 12 spora starfi Landakirkju, Vinum í bata og hefst hann kl. 18:30. Í þeim tíma verður farið yfir algeng hegðunarmynstur og svo hefst hin eiginlega sporavinna. Stuðst er við bókina; Tólf sporin – andlegt ferðalag, en allar frekari upplýsingar er að finna á www.viniribata.is. Fundir framhaldshópsins, sem lokið hefur ferð sinni í gegn um sporin, er einnig á mánudögum, kl. 20:00.

2017-09-27T20:57:38+00:00 27. september 2017|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Vinir í bara, 12 spora andlegt ferðalag í Landakirkju