Vetrarstarf Landakirkju hefast með pompi og prakt í fyrsta sunnudagskóla haustsins þann 10. september nk. Þá mun ungdómurinn mætast í Landakirkja, syngja og leika. Krakkaklúbbarnir og Æskulýðsfélagið hefja dagskrá sína strax í vikunni á eftir.

Þennan sama dag, 10. september koma fermingarbörn næsta vors saman ásamt foreldrum í Guðsþjónustu safnaðarins kl. 14:00. Að lokinni Guðsþjónstu er svo fundur með fermingarbörnum og foreldrum um framvindu fermingarfræðslunnar í vetur sem og kynning á æskulýðsstarfinu.