Messað verður á sjómannadag 11. júní nk. kl. 13:00 líkt og vant er á þeim degi. Lagður verður blómsveigur við minnisvarða um drukknaða og hrapaða að messu lokinni. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács og sr. Guðmundur Örn prédikar og þjónar fyrir altari.