Viðtalstími presta alla virka daga í Safnaðarheimilinu frá kl. 11-12. Bakvakt presta er í síma 488 1508 alla daga ársins.

Sunnudagar

Kl. 11.00. Barnaguðsþjónusta með miklum söng, sögum og leik.
Kl. 13.00. Guðsþjónusta / messa. Kór Landakirkju. Fermingarbörn lesa lestra.
ATH færist til kl. 11:00 að sumri

Guðsþjónusta er í Landakirkju alla helga daga og alla kirkjulega hátíðardaga ársins. Tvær tónlistarmessur eru haldar á ári, önnur að hausti og hin að vori. Þegar þær eru á dagskrá færist messutíminn til kl. 20.00. Tónlistarmessur eru auglýstar sérstaklega.

Guðsþjónusta er á Hraunbúðum 4. sunnudag í mánuði kl. 15.25.

Kl. 20.00. Fundur hjá Æskulýðsfélagi Landakirkju

Mánudagar

Kl. 16.00. Kirkjustarf fatlaðra, annan hvern mánudag
Kl. 18.30. Vinir í bata, 12-spora vinna, byrjendur
Kl. 20.00. Vinir í bata, 12-spora vinna, framhaldshópur

Þriðjudagar

Kl. 13:10. Fermingarfræðsla
Kl. 14.30. Fermingarfræðsla
Kl. 20.00. Samvera Kvenfélags Landakirkju í safnaðarheimili
Kl. 20.00. Gideonfélagið, Fundur fyrsta þriðjudag í mánuði í betri stofu safnaðarheimilis

Miðvikudagar

Kl. 10.00-12.00. Bænahópur
Kl. 11.00. Helgistund Hraunbúðum, annan hvern miðvikudag
Kl. 13.50. Fermingarfræðsla
Kl. 14.30. Fermingarfræðsla
Kl. 14.40. TTT (10-12 ára)
Kl. 15.30. 1T2 (1.-2. bekkur)
Kl. 16.30. 3T4 (3.-4. bekkur)
Kl. 20:00. Aglow, fyrsta miðvikudag í mánuði. Fundur kvenna í öllum kirkjudeildum
Kl. 20:00. Æskulýðsfélagið í fræðslustofu safnaðarheimilisins. Opið hús.

Fimmtudagar

Kl. 10.00-12.00. Foreldramorgun í betri stofu
Kl. 20:00. Æfing hjá Kór Landakirkju

Föstudagar

Kl. 11.00-12.00. Viðtalstími presta alla virka daga. Bakvaktarsími presta alla daga ársins 488 1508
Kl.  Litlir lærisveinar, barnakór Landakirkju.