Messa og tónleikar á sunnudag í Landakirkju

//Messa og tónleikar á sunnudag í Landakirkju

Messa og tónleikar á sunnudag í Landakirkju

Sérstakir gestir verða í Guðsþjónustu sunnudagsins en 9 manna kammersveit La Sierra háskólans í Kaliforníu mun flytja nokkur verk í athöfninni. Sr. Viðar Stefánsson predikar og þjónar fyrir altari og Kitty Kovács leiðir Kór Landakirkju sem er nýkomin heim frá Ungverjalandi

Kammersveitin heldur svo tónleika í Landakirkju kl. 17.00. Er hér um einstakt tækifæri til að heyra fallega kammertónlist í flutningi færra tónlistarmanna.

2017-06-22T16:16:36+00:00 22. júní 2017|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messa og tónleikar á sunnudag í Landakirkju