Messa á sjómannadag

//Messa á sjómannadag

Messa á sjómannadag

Messað verður á sjómannadag 11. júní nk. kl. 13:00 líkt og vant er á þeim degi. Lagður verður blómsveigur við minnisvarða um drukknaða og hrapaða að messu lokinni. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Kitty Kovács og sr. Guðmundur Örn prédikar og þjónar fyrir altari.

2017-06-08T00:06:00+00:00 8. júní 2017|Fréttir|Slökkt á athugasemdum við Messa á sjómannadag