Fréttir

Hringt fyrir Aleppo

26. október 2016 09:12|Slökkt á athugasemdum við Hringt fyrir Aleppo

Eins og glöggir Eyjamenn og konur hafa tekið eftir hefur kirkjuklukkum Landakirkju verið hringt kl. 17:00 undanfarna daga og það í u.þ.b. 3 mínútur í senn. Er þetta gert í [...]

Fyrsti sunnudagaskóli og messa haustsins – Fermingarbörn og foreldrar mæta í messu

6. september 2016 12:13|Slökkt á athugasemdum við Fyrsti sunnudagaskóli og messa haustsins – Fermingarbörn og foreldrar mæta í messu

Búast má við að margt verði um manninn í Landakirkju næsta sunnudag. Þjónusta dagsins hefst á fyrsta sunnudagaskóla haustsins. Dagskráin verður með hefðbundnum hætti en Sr. Guðmundur Örn leiðir stundina [...]

Sr. Kristján kveður á sunnudag

29. ágúst 2016 23:40|Slökkt á athugasemdum við Sr. Kristján kveður á sunnudag

Sr. Kristján Björnsson sóknarprestur okkar Eyjamanna til margra ára syngur kveðjumessu sína nk. sunnudag, 4. september kl. 11:00 í Landakirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn okkar færa organista Kitty Kovács. [...]

Viðar Stefánsson ráðinn prestur

25. ágúst 2016 15:50|Slökkt á athugasemdum við Viðar Stefánsson ráðinn prestur

Viðar Stefánsson, 26 ára gamall guðfræðingur frá Gnúpverjahreppi í Árnessýslu, hefur verið ráðinn prestur við Landakirkju, Vestmannaeyjaprestakalli frá og með 1. september 2016. Þetta var niðurstaða valnefndar sem sat að [...]

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.

Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.

  • Sr. Kristján Björnsson, sóknarprestur
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi
  • Oddný Þ. Garðarsdóttir, meðhjálpari
  • Gíslína Dögg Bjarkadóttir, umsjónarmaður foreldramorgna

Símanúmer og netföng

Vaktsími presta 488 1508 (hringing færist í farsíma prests á bakvakt í Eyjum)