Forsíða 2017-05-22T08:28:03+00:00

Fréttir

Fjölmenningarsamvera í Landakirkju á sunnudag

24. maí 2017

Næsta sunnudag, 28. maí kl. 11:00, verður fjölmenningarsamvera í Landakirkju í stað hefðbundinnar guðsþjónustu. Er þetta í fyrsta skipti sem slík samvera er haldin í kirkjunni og má segja að um alþjóðlega hátíð [...]

Messudagur aldraðra á uppstigningardag

24. maí 2017

Messudegi aldraðra verður fagnað í Landakirkju á uppstigningardag, fimmtudaginn 25. maí með messu í Landakirkju kl. 14.00. Kór eldri borgara í Vestmannaeyjum syngur undir stjórn Lalla. Rétt er að geta [...]

Myndir af nýfermdum börnum

21. maí 2017

Hér að neðan má sjá myndir af þeim börnum sem fermdust í vor í Landakirkju. Prestar og starfsfólk Landakirkju vilja ítreka hamingjuóskir sínar til fermingarbarna og fjölskyldna með þennan merka [...]

Síðasta ferming vorsins á laugardag

10. maí 2017

Þau verða 8 talsins fermingarbörnin sem játast Jesú Kristi á laugardag kl. 11.00 í Landakirkju. Líkt og áður taka þeir félagarnir sr. Guðmundur og sr. Viðar að sér það góða [...]

Viðtalstímar og vaktsími

Viðtalstímar presta eru alla virka daga kl. 11-12.
Vaktsími presta alla daga er 488 1508 og staðarhaldara 690 3427.
  • Sr. Guðmundur Örn Jónsson, sóknarprestur
  • Sr. Viðar Stefánsson, prestur
  • Halldór Hallgrímsson, staðarhaldari og kirkjugarðsvörður
  • Kitty Kovács, organisti og kórstjóri
  • Gísli Stefánsson, æskulýðsfulltrúi

 Símanúmer og netföng